Félagsmálaráð

1302. fundur 15. febrúar 2011 kl. 16:15 - 18:45 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur á Velferðarsviði
Dagskrá

1.909296 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Kjell Hymer unglingaráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.909415 - Barnaverndarmál

Fært í trúnaðarbók.

Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Ragnheiður Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið

3.1102319 - Úrræði barnaverndar i unglingamálum veturinn 2010-2011. Minnisblað lagt fram

Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar gerði grein fyrir úrræðum í unglingamálum og mun gera nánari grein fyrir stöðu Unglingasmiðjunnar á næsta fundi.

4.1102268 - Umsókn um leyfi til daggæslu barna

Sigurrós Hreiðarsdóttir, kt. 010765-4559 sækir um leyfi til daggæslu barna.

Félagsmálaráð samþykkir umsókn Sigurrósar Hreiðarsdóttur, kt. 010765-4559 um leyfi til daggæslu.

5.1102277 - Endurnýjun á leyfi til daggæslu barna

Valgerður Ásta Rögnvaldsdóttir, kt. 240353-3349 sækir um endurnýjun á leyfi til daggæslu til næstu fjögurra ára og leyfi fyrir fimmta barni.

Félagsmálaráð samþykkir umsókn Valgerðar Ástu Rögnvarldsdóttur, kt. 240353-3349 um endurnýjun á leyfi til daggæslu og veitir henni leyfi fyrir fimmta barni

6.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1102087 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1102318 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar  og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1102317 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar  og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

10.1102316 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Eva Björg Bragadóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

11.1102310 - Starfsmannamál í Ráðgjafa og íbúðadeild

Yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar óskar eftir tilfærslu á 50% stöðugildi félagsráðgjafa úr Unglingasmiðjunni til ráðgjafa- og íbúðadeildar.

Félagsmálaráð samþykkir tilfæslu á stöðugildinu frá Unglingasmiðjunni til ráðgjafa- og íbúðadeildar.

12.1102284 - Reglur um líkamsræktarkort fyrir atvinnulausa

Lögð er fram drög að reglum um líkamsræktarkort fyrir atvinnulausa

Félagsmálaráð samþykkir drögin með breytingum á 2. gr þeirra þannig að 2. liður, 1. mgr. 2. gr. hljóði svo: Umsækjandi leggi fram vottorð frá Atvinnuleysistryggingasjóði um gilda skráningu.

13.911423 - Ferðaþjónusta fatlaðra.

Lagt fram svar yfirmanns þjónustudeildar fatlaðra við spurningum sem félagsmálaráð lagði fyrir með bókun þann 18. janúar 2011.

Lagt fram.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

14.11011033 - Áfrýjun. Liðveisla

Fært í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlarða sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:45.