Félagsmálaráð

1304. fundur 15. mars 2011 kl. 16:15 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1103207 - Kynning á starfsemi Félagsþjónustunnar

Félagsmálarstjóri kynnti skipurit Félagsþjónustunnar og helstu þætti í starfseminni.

2.1103206 - Trúnaðaryfirlýsingar og mappa fyrir félagsmálaráð

Mappa með lögum, reglum og reglugerðum afhent. Lögð fram til kynningar dagskrá námskeiðs Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir kjörna fulltrúa og nýja starfsmenn í félagsþjónustu sveitarfélaga.

Fulltrúar undirrituðu trúnaðaryfirlýsingar.

3.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Lagðar fyrir til kynningar fundargerðir teymisfunda þann 2. og 9. mars 2011

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1103151 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1103114 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1103149 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1103156 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fundargerð lögð fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa- og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

9.1103145 - Áfrýjun. Liðveisla

Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

10.1103155 - Reglur um þjónustu við fatlað fólk

Frestað. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

11.1103133 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók. Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

12.1103141 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók. Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 18:00.