Félagsmálaráð

1329. fundur 15. maí 2012 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Helga Guðrún Jónasdóttir aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússson yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

2.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Samþykkt. 

 

Ragnar Snorri Magnússson yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Thelma Róbertsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

3.1205237 - Staða atvinnuúrræða

Farið yfir stöðu í Vinnandi vegi og Atvinnutorgi. 

 

Ragnar Snorri Magnússson yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar, Herdís Þóra Snorradóttir og Íris Halla Guðmundsdóttir atvinnuráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

4.1104299 - Reglur um stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk

Máli vísað til deildar til frekari skoðunar með ábendingum sem fram komu á fundinum. 

 

Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

5.1204401 - Verkferlar á velferðarsviði 2012

Lögmanni falið að afla viðbótarupplýsinga hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

 

Ása A. Kristjánsdóttir lögmaður og Ragnar Snorri Magnússson yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sátu fundinn undir þessum lið.

6.1205248 - Starfsánægjukönnun velferðarsviðs 2012

Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri þjónustudeildar fatlaðra kynnti niðurstöður.

Fundi slitið - kl. 17:00.