Félagsmálaráð

1278. fundur 16. mars 2010 kl. 15:15 - 18:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.906126 - Umgengnismál

Fært í trúnaðarbók.  Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar og Ásthildur Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.906123 - Umgengnismál

Fært í trúnaðarbók.  Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar og Ásthildur Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.909415 - Umgengnismál

Fært í trúnaðarbók.  Hildur Jakobína Gísladóttir yfirmaður fjölskyldudeildar og Ragnheiður B. Guðmundsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fundagerðir teymisfunda 03.02.2010 og 10.03.2010

Lagt fram til kynningar.  Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1003092 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.909349 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1003093 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeild og Herdís Björnsdóttir  félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. - máli frestað.

8.1003108 - Tillaga að breytingum á verklagsreglum.

Lögð fram tillaga að breytingum á verklagsreglum hjá ráðgjafa og íbúðadeild um riftun leigusamninga.

Félagsmálaráð samþykkir tillögu að breytingum. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

9.1003107 - Umsóknir og úthlutanir leiguíbúða

Lagt fram til kynningar upplýsingar um stöðu umsókna og úthlutana félagslegs leiguhúsnæðis þann 11. mars 2010

Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið. Fram kom að stefnt verði að kaupum á allt að 30 íbúðum á árinu. Samþykkt að breyta framsetningu upplýsinga um úthlutanir.

10.902058 - Samningar um fríkort fyrir atvinnulausa Kópavogsbúa

Lögð fram fyrirspurn Félagsmálastjóra til Bæjarstjóra um endurnýjun á samningi við þjónustu við atvinnulausa.

Lagt fram til kynningar.  Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti áframhaldandi samninga vegna fríkorta.

11.1002301 - Beiðni um upplýsingar. Fyrirspurn frá bæjarráði

Lagt fram bréf Félagsmálastjóra dags. 11. mars 2010 varðandi fyrirspurn um sparnaðar eða hagræðingaraðgerðir á félagsviði.

Lagt fram til kynningar. Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri og Guðlaug Gísladóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

12.1002046 - Akstursþjónusta við blinda og sjónskerta íbúa Kópavogs.

Lagt fram bréf Félagsmálastjóra dags. 10. mars 2010 varðandi akstursþjónustu við blinda og sjónskerta íbúa Kópavogs.

Lagt fram. Félagsmálaráð samþykkir framlagt svar. 

Fundi slitið - kl. 18:00.