Félagsmálaráð

1339. fundur 16. október 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Valgerður Þ E Guðjónsdóttir varafulltrúi
  • Bragi Þór Thoroddsen varafulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1210192 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1210251 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Samþykkt. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1210260 - Húnæðismál heimaþjónustu

Félagsmálaráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti.

 

Valgerður Þ E Guðjónsdóttir leggur fram eftirfarandi bókun:

"Leitað verði allra leiða til að nýta húsnæði í eigu bæjarins." 

 

Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið.

6.1208771 - Einstaklingsmál. Búseta og þjónusta

Félagsmálaráð leggur til að lægsta tilboði verði tekið.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sátu fundinn undir þessum lið.

7.1210272 - Íbúðir fyrir fatlað fólk

Félagsmálaráð leggur til við framkvæmdaráð að keyptar verði 5 íbúðir fyrir fólk með geðfötlun sbr. meðfylgjandi greinargerð.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

8.1210284 - Erindi verkefnisstjórnar Dvalar

Félagsmálasráð tekur undir með verkefnastjórn Dvalar um áframhaldandi rekstur.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

9.1107012 - Endurnýjun á leyfi sem stuðningsfjölskylda

Samþykkt.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

10.1210211 - Málefni langtíma atvinnulausra. Fundur í ráðuneytinu 4.okt 2012

Lagt fram.

11.1210212 - Atvinnuleitendur sem fullnýta bótarétt

Félagsmálaráð ályktar um nauðsyn þess að sveitarfélögin taki höndum saman um leita viðeigandi lausna til langframa.  Ríkið og sveitarfélögin verða leysa þennan alvarlega vanda í sameiningu. 

 

12.1209345 - Óskað umsagnar um frumvarp til laga um málefni innflytjenda

Félagsmálaráð samþykkir framlagða umsögn fyrir sitt leyti.

13.1210343 - Nefndarmaður tilkynnir um afsögn

Guðrún Helga Jónasdóttir þakkar félagsmálaráði gott samstarf.

Fundi slitið - kl. 17:30.