Félagsmálaráð

1386. fundur 16. febrúar 2015 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Matthías Páll Imsland aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Anna María Bjarnadóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1501155 - Teymisfundir 2015: Fundir 5 og 6

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1502374 - Styrkbeiðni. Nýtt takmark áfangahús

Félagsmálaráð samþykkti að veita styrk að upphæð 293.416 kr. vegna dvalar Kópavogsbúa í úrræðinu. Upphæðin verður tekin af fjárhagsaðstoð.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1502335 - Umsagnamál - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti umsóknina. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1502334 - Umsagnarmál - umsókn um endurnýjun á leyfi sem stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti umsóknina. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1501630 - Búsetuúrræði fyrir fatlað fólk

Greinargerð lögð fram.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri og Atli Sturluson rekstrarstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

6.1411040 - Óskir um efni á fund

Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir, Matthias Imsland og Arnþór Sigurðsson óskuðu eftir upplýsingum um fjölda beingreiðslusamninga og kostnað vegna þeirra.
Fulltrúar meirihluta tóku undir tillöguna.

Fundi slitið.