Félagsmálaráð

1388. fundur 16. mars 2015 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Árni Árnason varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1503363 - Átak gegn heimilisofbeldi: Minnisblað starfshóps

Óskað var eftir frekari gögnum og afgreiðslu frestað til næsta fundar.
Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri barnaverndar sat fundinn undir þessum lið.

2.1501155 - Teymisfundir 9 og 10

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Þóra Snorradóttir og Elín Ólafsdóttir ráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

3.1503403 - Atvinnuver. Stöðuskýrslur 2015

Lagt fram til kynningar.
Óskað var eftir frekari upplýsingum um þau störf sem einstaklingar úr Atvinnuveri hafa farið í.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Herdís Þóra Snorradóttir og Elín Ólafsdóttir ráðgjafar sátu fundinn undir þessum lið.

4.1503414 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1402518 - Áfrýjun vegna stuðningsþjónustu

Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1503397 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti umsóknina. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1308650 - Styrkumsókn

Félagsmálaráð samþykkti beiðni Klúbbsins Geysis um 200.000 kr. styrk með fyrirvara um framlagðan ársreikning fyrir árið 2014.

Fundi slitið.