Fundargerðir lagðar fram. Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
2.1502220 - Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar um synjun á félagslegri aðstoð/styrk
Úrskurður úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála lagður fram til kynningar. Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
3.1505361 - Stuðningsþjónusta - breytt fyrirkomulag þjónustu inn á heimili fatlaðs fólks
Greinargerð lögð fram til kynningar. Félagsmálaráð lýsti yfir ánægju með fyrirhugaðar breytingar. Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
4.1505368 - Alvarlega fötluð börn - breytt fyrirkomulag þjónustu
Greinargerð lögð fram til kynningar. Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.