Félagsmálaráð

1420. fundur 17. október 2016 kl. 16:15 - 18:09 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

1.1610262 - Umræða um málefni eldri borgara

Fulltrúar Félags eldri borgara í Kópavogi komu til fundar

2.1111434 - Erindisbréf félagsmálaráðs

Forseti bæjarstjórnar kynnti gerð erindisbréfs og væntanlegar breytingar á nefndaskipan sbr. breytingartillögu að bæjarmálasamþykkt Kópavogsbæjar sem samþykkt var í bæjarstjórn í september 2016.

3.1602639 - Atvinnuver. Stöðuskýrsla

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Elín Ólafsdóttir atvinnuráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1601138 - Teymisfundir 40 og 41

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1509850 - Fjárhagsaðstoð og félagsleg ráðgjöf. Stöðuskýrsla

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1610248 - Yfirlit frá barnavernd

Upplýsingar um fjölda mála hjá barnavernd og aldurs- og hverfaskiptingu þeirra
Anna Eygló Karlsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1610245 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti að veita leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1610146 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti að veita leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Ákveðið var að næsti fundur félagsmálaráðs verði haldinn mánudaginn 24. október.

Fundi slitið - kl. 18:09.