Félagsmálaráð

1284. fundur 18. maí 2010 kl. 15:15 - 17:00 Fannborg 4 fundarherbergi 2 hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir Lögfræðingur
Dagskrá

1.1005097 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.911886 - Umsagnarmál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir félagsráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1004368 - Velferðarvaktin

Lagt fram til kynningar. Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri sat fundinn undir þessum lið. Félagsmálaráð deilir skoðun velferðarvaktarinnar um nauðsyn þess að efla umræðu um fjölbreytileg úrræði í barnavernd, ekki síst í ljósi núverandi aðstæðna í þjóðfélaginu, og mun leggja sitt af mörkum til að svo megi verða.

4.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fundagerðir teymisfunda 5-11. maí 2010.

Fært í trúnaðarbók. Lagt fram til kynningar. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn udir þessum lið.

5.909349 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Máli frestað á síðasta fundi

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1005076 - Ferðaþjónusta fatlaðra - útboð

Lagt fram til kynningar. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður í þjónustudeild fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.905193 - Yfirfærsla málefna fatlaðra til sveitarfélaga

Lagt fram til kynningar. Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1005069 - Áfrýjun vegna daggæsluleyfis

Fært í trúnaðarbók. Emilía Júlíusdóttir yfirmaður daggæsludeildar sat fundinn undir þessum lið.

9.912399 - Endurnýjun þjónustusamnings við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um félagsliða

Lagt fram til kynningar. Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1005111 - Beiðni um styrk frá samskiptamiðstöð heyrnalausra.

Táknmálstúlkun.

Félagsmálaráð samþykkir fyrir sitt leyti styrk að upphæð 350.000,- vegna táknmálstúlkunnar.

Fundi slitið - kl. 17:00.