Félagsmálaráð

1340. fundur 06. nóvember 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson varaformaður
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varamaður
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson varafulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

 

Guðríður Arnardóttir mætir til fundar.

2.1211005 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

3.1211017 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

4.1211018 - Fjárhagsaðstoð - Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

5.1211022 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

6.1211023 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

7.1211020 - Fjárhagsaðstoð, Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

8.1210212 - Atvinnuleitendur sem fullnýta bótarétt

Lagt fram til upplýsingar og vísað til bæjarráðs. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

9.1211012 - Beiðni frá Vinnumálastofnun um samstarf - umsókn um IPA styrk

Félagsmálaráð samþykkir beiðni.

  

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sátu fundinn undir þessum lið.

10.1210575 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkir að veita leyfi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

11.1107011 - Umsókn um leyfi til að vera stuðningsfjölskylda. Endurnýjun

Félagsmálaráð samþykkir endurnýjun á leyfi. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

12.1211043 - Greiðslur til stuðningsfjölskyldna fatlaðra barna

Félagsmálaráð samþykkir hækkun á greiðslum fyrir sitt leyti. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

 

Sverrir Óskarsson vék af fundi undir þessum lið.

13.1211045 - Kynnisferð um búsetuúrræði í Svíþjóð og Danmörku

Frestað

14.1211015 - Beiðni um umsögn - tillaga til þingsályktunar um málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskarösk

Félagsmálaráð gerir engar athugasemdir.

15.1211014 - Beiðni um umsögn - Tillaga til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum

Félagsmálaráð gerir engar athugasemdir.

16.1211021 - Minnispunktar frá vinnufundi Sambandsins og velferðarráðuneytis

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:30.