Félagsmálaráð

1332. fundur 19. júní 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson félagsmálaráð
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Guðrún Jónasdóttir aðalfulltrúi
  • Valgerður Þ E Guðjónsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1206244 - Áttan - uppeldisráðgjöf

Lilja Rós Agnarsdóttir félagsráðgjafi kynnir starfsemi Áttunnar sem býður uppeldisráðgjöf og stuðning inni á heimilum.

 

Félagsmálaráð lýsir ánægju sinni með þetta úrræði.

2.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram til kynningar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sitja fundinn undir þessum lið.

3.1206354 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sitja fundinn undir þessum lið.

4.1206236 - Félagslegar leiguíbúðir. Greining á leigjendum og biðlista

Lagt fram til kynningar. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sitja fundinn undir þessum lið.

5.1203205 - Vinnandi vegur. Samantekt

Lagt fram til kynningar. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sitja fundinn undir þessum lið.

6.1205481 - Upplýsingar frá VMST

Lagt fram til kynningar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir sitja fundinn undir þessum lið.

7.1206358 - Erindi um vöntun á búsetuúrræði

Félagsmálaráð felur velferðarsviði að vinna áfram að úrlausn málsins. 

 

Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri þjónustudeildar fatlaðra situr fundinn undir þessum lið.

8.1205629 - Skýrsla Capacent um Dimmuhvarf. Staða máls

Félagsmálaráð telur nauðsynlegt á grundvelli erindis að upplýsa hlutaðeigandi aðila um málavöxtu. 

 

Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri þjónustudeildar fatlaðra situr fundinn undir þessum lið.

9.1206340 - Skjólbraut 1a heimili

Beiðni vegna sumarleyfa íbúa

Félagsmálaráð samþykkir erindið enda rúmast kostnaður innan fjárhagsáætlunar. 

 

Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri þjónustudeildar fatlaðra situr fundinn undir þessum lið.

10.1104299 - Reglur um stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk

Samþykkt með framkomnum breytingum. 

 

Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri þjónustudeildar fatlaðra situr fundinn undir þessum lið.

11.1206343 - Velferðarsvið. Milliuppgjör 2012

Lagt fram til kynningar.

12.1206436 - Önnur mál

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:30.