Félagsmálaráð

1337. fundur 18. september 2012 kl. 15:30 - 17:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Guðrún Jónasdóttir aðalfulltrúi
  • Halla Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram til kynningar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1209150 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1209242 - Staða fjárhagsaðstoðar

Lagt fram til kynningar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1209240 - Atvinnutorg. Staðan í september 2012

Lagt fram til kynningar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1207532 - Einstaklingsmál. Samstarfsverkefni við barnavernd

Lagt fram bréf sem sent var til Sambandsins.

 

Félagsmálaráð lýsir áhyggjum af stöðu málsins og tekur undir þau sjónarmið sem fram koma í greinargerð starfsmanna. Ráðið vísar málinu til bæjarstjóra. 

 

Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sátu fundinn undir þessum lið.

6.1209244 - Húsnæðisúrræði fyrir fatlað fólk

Lagt fram til kynningar.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.907157 - Tölulegar upplýsingar frá velferðarsviði um stöðu mála, mánaðarlegar skýrslur

Lagt fram til kynningar.

8.1209300 - Úrræði fyrir atvinnulausa

Sverrir leggur fram eftirfarandi fyrirspurn:

 

Óskað er eftir upplýsingum um öll þau úrræði og verkefni sem standa atvinnulausum til boða í Kópvogi.

Fundi slitið - kl. 17:00.