Félagsmálaráð

1343. fundur 18. desember 2012 kl. 14:15 - 16:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1212192 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.


 
Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1105502 - Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1212237 - Kynning á þörf velferðarsviðs fyrir nýtt stöðugildi vegna langtímaatvinnulausra.

Félagsmálaráð vísar erindinu til bæjarráðs.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1212043 - Svar við fyrirspurn Sverris Óskarssonar frá 4. desember sl.

"Óskað er eftir samantekt á möguleikum þess að hvetja, styrkja og þrýsta frekar á þá sem njóta fjárhagsaðstoðar til að leita að vinnu og fara í hvers konar starfsþjálfun."

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Anna María Valdimarsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1207178 - Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012 - 2014

Lagt fram til kynningar. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

 

Guðríður Arnardóttir vék af fundi.

7.1207532 - Einstaklingsmál. Samstarfsverkefni við barnavernd

Félagsmálastjóri fór yfir stöðu máls.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

 

Fundi slitið - kl. 16:00.