Félagsmálaráð

1353. fundur 18. júní 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri ráðgjafa- og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið ásamt Herdísi Björnsdóttur félagsráðgjafa.  

2.1306373 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri ráðgjafa- og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið ásamt Herdísi Björnsdóttur félagsráðgjafa.

3.1306378 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri ráðgjafa- og íbúðardeildar sat fundinn undir þessum lið ásamt Herdísi Björnsdóttur félagsráðgjafa.

4.1306393 - Stuðningsfjölskylda fyrir fatlaða, umsókn um leyfi

Fært í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

5.1208771 - Einstaklingsmál. Búseta og þjónusta

Fært í trúnaðarbók.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið ásamt Ástu Þórarinsdóttur ráðgjafa.

6.1004073 - Styrkir til verkefna fyrir langveik börn og börn með ADHD

Lagt fram til kynningar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.