Félagsmálaráð

1367. fundur 18. mars 2014 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Helga Margrét Reinhardsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1401261 - Teymisfundir nr. 9 og 10

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fært í trúnaðarbók.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1403290 - Kynning á vakt ráðgjafa og íbúðadeildar

Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi kynnti starfsemi vaktarinnar.

4.1403289 - Reglur um fjárhagsaðstoð. 14. og 17. gr. tillögur um breytingar

Félagsmálaráð samþykkir tillögur að breytingum á 14. og 17. gr. reglna um fjárhagsaðstoð fyrir sitt leyti.

Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri og Margrét Arngrímsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1403284 - Dimmuhvarf heimili. Áætlun um breytingar mars 2014

Lagt fram til kynningar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1403283 - Áætlun um uppbyggingu húsnæðisúrræða

Lögð var fram til kynningar 12 ára áætlun í húsnæðisúrræðum fyrir fatlað fólk.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.