Félagsmálaráð

1293. fundur 19. október 2010 kl. 16:15 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.909157 - Barnaverndamál

Fært í trúnaðarbók. Anna Eygló Karlsdóttir yfirmaður barnaverndar og Unnur Helga Ólafsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1010203 - Fræðsluáætlun barnaverndar 2010-2011

Lagt fram til kynningar.

3.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúðar og ráðgjafardeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1010228 - Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður íbúðar og ráðgjafardeildar og Herdís Björnsdóttir ráðgjafi  sátu fundinn undir þessum lið.

5.1010168 - Daggæsla í heimahúsi. Endurnýjun á leyfi

Félagsmálaráð Kópavogs samþykkir endurnýjun leyfis Sigrúnar G. Sigurðardóttur til daggæslu barna í Kópavogi.

6.1010169 - Daggæsla í heimahúsi. Endurnýjun á leyfi

Félagsmálaráð Kópavogs samþykkir endurnýjun leyfis Sigurbjargar Lindu Reynisdóttur til daggæslu barna í Kópavogi.

7.910219 - Ferðaþjónusta fatlaðra, áfrýjun

Fært í trúnaðarbók. Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

8.1010282 - FFA. Fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur

Lagt fram til kynningar.

9.1010283 - Félagsstarf aldraðra. Tilkynning um starfslok

Félagsmálaráð Kópavogs þakkar Þórhildi Gísladóttir velunnin störf í þágu bæjarfélagsins og bæjarbúa.

Önnur mál: Gerð var grein fyrir starfi nefndar um yfirfærslu málefni fatlaðra.

Fundi slitið - kl. 18:00.