- Íbúar
- Leikskólaaldur Dagforeldrar
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Skipulagsmál
- Byggingarmál
- Sorp og endurvinnsla
- Samgöngur
- Útivist
- Heilbrigðiseftirlit og dýrahald
- Vatnsveita
- Umhverfisviðurkenningar
- Vorhreinsun
- Garðlönd
- Kópavogshöfn
- Miðbær í mótun
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Félagsmálaráð lýsir yfir áhyggjum sínum af biðlistum eftir dag- og kvöldþjónustu sem rekin er í samstarfi við Heilsugæsluna. Ráðið telur mikilvægt að brugðist verði við ósk um eitt viðbótarstöðugildi og vísar beiðni til bæjarráðs til afgreiðslu.
Við gerð næstu fjárhaghagsáætlunar þarf að hafa í huga fjölgun í hópi aldraðra og bregðast við með auknum mannafla í þjónustunni.
Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið.