Félagsmálaráð

1315. fundur 20. september 2011 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1109212 - Heimkeyrsla á mat

Tillaga um þjónustusamning

Félagsmálaráð frestar erindinu til næsta fundar.

 

Svanhildur Þengilsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra sat fundinn undir þessum lið.

2.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fundargerðir frá 7. og 15. september lagðar fram.

Lagt fram til kynningar. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1105239 - Reglur Kópavogsbæjar um fjárhagsaðstoð. Drög að endurskoðun

Framhald frá síðasta fundi.

Samþykkt en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sátu hjá. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar, Hanna María Jónsdóttir ráðgjafi og Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur sátu fundinn undir þessum lið.

4.1106051 - Tekjuupplýsingar vegna félagslegra leiguíbúða

Frestað 6. júní s.l.

Lagt fram og umræður um málið.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

5.1009323 - Umsóknarlistar um félagslegt leiguhúsnæði

Yfirlit lagt fram til upplýsingar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

6.1109204 - Starfsendurhæfing einstaklinga - Drög að kröfulýsingu

Frá velferðarráðuneytinu

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar sat fundinn undir þessum lið.

7.1004073 - Styrkir til verkefna fyrir langveik börn og börn með ADHD

Lagt fram til kynningar. Félagsmálaráð lýsir ánægju sinni með þetta verkefni og framgang þess.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

8.1109021 - Gjald fyrir hádegismat á hæfingarstöð

Lagt er til að þeir notendur sem fá hádegisverð á hæfingarstöðvunum greiði lámarksverð til að standa undir matarkostnaði eða 400 kr. fyrir máltíðina. Frestað á síðasta fundi

Samþykkt.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

9.1109142 - Styrkbeiðni vegna sumarbúða í Reykjadal 2011

Frestað og óskar félagsmálaráð eftir sundurliðun á kostnaði við dvöl barna í Reykjadal.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

10.907157 - Tölulegar upplýsingar frá Félagsþjónustu um stöðu mála, mánaðarlegar skýrslur

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Hanna María Jónsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

11.1109244 - Önnur mál

Félagsmálaráð vekur athygli á að beiðnum um fjárhagsaðstoð vegna kostnaðar við skólagöngu grunnskólabarna hefur fjölgað.

Fundi slitið - kl. 17:30.