Félagsmálaráð

1326. fundur 20. mars 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Örn Þórsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Valgerður Þ E Guðjónsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1203198 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1203187 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1203189 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1203209 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Lagt fram til kynningar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

7.1110242 - Atvinnutorg

Lagt fram til kynningar.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1202607 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Frestað á síðasta fundi

Skráð í trúnaðarbók.

 

Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

9.1203194 - Tómstundastyrkur

Vísað til menntasviðs til afgreiðslu.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

10.1203183 - Samstarf um vettvangsþjónustu við geðfatlað fólk

Félagsmálaráð lítur  jákvæðum augum á tillögu sem fram kemur í greinargerð Jóhönnu Lilju Ólafsdóttur dags. 20. mars sl. Starfsmönnum er falið að útfæra þjónustu í samræmi við fyrirliggjandi fjárhagsáætlun.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

11.1203182 - Kostnaður vegna aðstoðarmanna

Félagsmálaráð óskar eftir nánari útfærslu og áætlun um kostnað.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

 

Kjartan Sigurgeirsson vék af fundi.

12.1104299 - Reglur um stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk

Félagsmálaráð samþykkir framlagðar breytingar á reglum.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

13.1203241 - Samningsform við NPA fyrir fatlað fólk

Lagt fram. Félagsmálaráð ákveður að stofna vinnuhóp sem skipaður er tveimur fulltrúum ráðsins úr minni og meirihluta og starfsmönnum til að yfirfara reglur og útfærslu í samningum.

 

Jafnframt ákveður félagsmálaráð að framlengja núgildandi þjónustusamninga óbreytta um einn mánuð. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

14.1112245 - Þjónustusamningur 2012

Frestað með vísun í afgreiðslu máls nr. 1203241 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri sátu fundinn undir þessum lið.

15.1203205 - Vinnandi vegur

Félagsmálaráð hvetur til þátttöku bæjarfélagsins í átakinu Vinnandi vegur. Í því sambandi verði hafist handa við að búa til störf innan sviða bæjarfélagsins og haft samstarf við Vinnumálastofnun um miðlun í störf. Gera þarf ráð fyrir tímabundinni ráðningu í verkefnið til utanumhalds.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.