Félagsmálaráð

1335. fundur 21. ágúst 2012 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sigurjón Örn Þórsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Helga Guðrún Jónasdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1208574 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1207532 - Einstaklingsmál. Samstarfsverkefni við barnavernd

Frestað og starfsmönnum falið að vinna áfram í málinu.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1103329 - Áfrýjun. Þjónustusamningur. Endurskoðun á samning og upplýsingar frá heilsugæslu

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.1206469 - Erindisbréf Mats- og inntökuteymis SSH. Endurskoðun

Félagsmálaráð samþykkir framkomnar tillögur. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

6.1208060 - Umsókn um leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

 

Guðríður Arnardóttir vék af fundi.

7.1208562 - Tilraunaverkefni um NPA

Félagsmálaráð frestar afgreiðslu og felur starfsmönnum að vinna frekar í málinu. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

8.1112248 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk

Frestað.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1208560 - Samningur um NPA

Frestað.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Ástríður Erlendsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.