Forsætisnefnd

66. fundur 17. mars 2016 kl. 15:45 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Sverrir Óskarsson
  • Pétur Hrafn Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Sorphirða - framtíðarsýn
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda
III. Kosningar

Forsætisnefnd áréttar að mál sem bæjarfulltrúar óska eftir að fari á dagskrá bæjarstjórnar skulu berast forsætisnefnd fyrir kl. 16.00 á fimmtudögum í aðdraganda bæjarstjórnarfunda.

Fundi slitið.