Forsætisnefnd

7. fundur 19. apríl 2013 kl. 08:15 - 08:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Ársreikningur 2012

II. Önnur mál - fundargerðir

III. Kosningar

a) Kosningar í nefndir.

Fundi slitið - kl. 08:15.