Forsætisnefnd

64. fundur 18. febrúar 2016 kl. 15:45 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Húsnæðismál stjórnsýslu Kópavogsbæjar
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda
III. Kosningar

2.1507357 - Starfshópur um húsnæðismál stjórnsýslu Kópavogsbæjar

Breytingartillaga Péturs Hrafns Sigurðssonar er varðar dagskrárlið I á 1132. fundi bæjarstjórnar lögð fram.

Fundi slitið.