Forsætisnefnd

67. fundur 18. mars 2016 kl. 15:45 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Sverrir Óskarsson
  • Pétur Hrafn Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Lögð fram ósk bæjarstjóra um að taka fyrir á næsta fundi bæjarstjórnar dagskrármálið Húsnæði stjórnsýslu Kópavogsbæjar.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, sat fundinn undir þessum lið.

Forsætisnefnd samþykkir með þremur atkvæðum að við áður samþykkta dagskrá bæjarstjórnar 22. mars nk. bætist dagskrárliðurinn Húsnæði stjórnsýslu Kópavogsbæjar og verði fyrsta mál á dagskrá fundarins.

Fundi slitið.