Forsætisnefnd

62. fundur 21. janúar 2016 kl. 16:00 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Sverrir Óskarsson
  • Anna Kristín Guðmundsdóttir starfsmaður nefndar
  • Pétur Hrafn Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Anna Kristín Guðmundsdóttir verkefnastjóri stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar.

I. Velferð barna í Kópavogi. Skýrsla Unicef um réttindi barna sem líða efnislegan skort (mál 16011276)
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda
II. Kosningar

Fundi slitið.