Forsætisnefnd

3. fundur 21. febrúar 2013 kl. 13:30 - 13:30 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Langtímaáætlun 2017 - 2018. Seinni umræða.

II. Menningarmál - staða og horfur. Tillögur frá Hafsteini Karlssyni.

III. Önnur mál - fundargerðir.

 

Fram kom að Guðríður Arnardóttir hefur fallið frá ósk um sérlið á dagskrá, sem sett var fram á fundi bæjarráðs þann 21. febrúar (mál nr. 1302443).

2.1301319 - Heimsókn embættismanna frá Wuhan í byrjun apríl 2013

Lagður fram tölvupóstur frá menningarfulltrúa hjá Wuhan í Kína, þar sem fram kemur að fyrirhugaðri heimsókn til Íslands hafi verið frestað.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 13:30.