Forsætisnefnd

69. fundur 20. apríl 2016 kl. 16:30 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Friðriksdóttir
  • Sverrir Óskarsson
  • Pétur Hrafn Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Ársreikningur Kópavogsbæjar og stofnana 2015
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda
III. Kosningar

2.1403522 - Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda

Forsætisnefnd ræddi starfshlutfall bæjarfulltrúa. Afgreiðslu frestað.

Fundi slitið.