Forsætisnefnd

77. fundur 21. september 2016 kl. 11:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1111434 - Erindisbréf félagsmálaráðs

Lögð fram drög að erindisbréfi fyrir velferðarráð.
Farið yfir drög og athugasemdir sem borist hafa. Afgreiðslu frestað.

2.1106246 - Erindisbréf nefnda - menntasvið

Lögð fram drög að erindisbréfi fyrir menntaráð.
Farið yfir drög og athugasemdir sem borist hafa. Afgreiðslu frestað.

3.1011238 - Erindisbréf skipulagsnefndar

Lögð fram drög að erindisbréfi fyrir skipulagsráð.
Farið yfir drög og athugasemdir sem borist hafa. Afgreiðslu frestað.

4.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Tillaga um breytingu á samþykktum Kópavogsbæjar. Seinni umræða.
II. Tillaga um smþykkt um meðhöndlun úrgangs. Seinni umræða.
III. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
IV. Kosningar.

Fundi slitið.