Forsætisnefnd

81. fundur 20. október 2016 kl. 16:00 - 16:35 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Erindisbréf nefnda
II. Önnur mál - fundargerðir
III. Kosningar

2.1111434 - Erindisbréf félagsmálaráðs

Lögð fram tillaga að erindisbréfi velferðarráðs.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

3.1106246 - Erindisbréf nefnda - menntasvið

Lögð fram tillaga að erindisbréfi menntaráðs.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

4.1011238 - Erindisbréf skipulagsnefndar

Lögð fram tillaga að erindisbréf skipulagsráðs.
Vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.

5.1610155 - Boð á sameiginlega Lúsíuhátíð Norrköping og Odense 12. desember 2016

Erindi frá sveitarfélaginu Norrköping, dags. 26. september, lagt fram boð á sameiginlega Lúsíuhátíð Norrköping og Odense sem haldin verður 12. desember 2016. Bæjarráð vísaði erindinu til forsætisnefndar til afgreiðslu.
Forsætisnefnd vísar erindinu til bæjarritara til úrvinnslu.

Fundi slitið - kl. 16:35.