Forsætisnefnd

6. fundur 05. apríl 2013 kl. 08:15 - 08:15 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Talning í íþróttahús

II. Önnur mál - fundargerðir

III. Kosningar

a) Alþingiskosningar 2013

b) Kosningar í nefndir

2.1209318 - Vinabæir Kópavogsbæjar

Lagt fram minnisblað frá deildarstjóra menningardeildar um vinabæjarsamstarf.

Forsætisnefnd samþykkir að fram skuli fara umræða um vinabæjarsamskipti í bæjarstjórn undir sér lið á dagskrá fyrir sumarleyfi bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 08:15.