Forsætisnefnd

35. fundur 28. nóvember 2014 kl. 10:00 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

1.809008 - Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Kópavogsbæ

Salvör Þórisdóttir lögfræðingur kynnti drög að breytingum á siðareglum. Lögfræðideild falið að vinna lokadrög siðareglna fyrir næsta fund.

Málinu frestað til næsta fundar.

2.1403522 - Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda

Næsti vinnufundur vegna málsins verður 12. desember n.k.

Málinu frestað til 12. desember.

Fundi slitið.