Forsætisnefnd

86. fundur 19. janúar 2017 kl. 16:00 - 17:22 í Fannborg 2, Bæjarráðsherbergi
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Fundargerðir nefnda - önnur mál.
II. Kosningar.

2.1403522 - Starfsumhverfi bæjarfulltrúa og valdmörk nefnda

Til umfjöllunar.

3.1511157 - Tillaga um að birta fylgiskjöl m.fundargerðum fastanefnda.

Til umfjöllunar

4.1701770 - Verklag við fyrirspurnir bæjarfulltrúa

Forsætisnefnd óskar eftir minnisblaði bæjarritara um verkferil afgreiðslu fyrirspurna bæjarfulltrúa.

Fundi slitið - kl. 17:22.