Forsætisnefnd

97. fundur 08. júní 2017 kl. 16:00 - 17:00 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Drangey
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Kársnesskóli - húsnæðismál.
II. Fundargerðir nefnda - önnur mál.
III. Kosningar.

Almenn mál

2.1509729 - Kosningar nefnda

Forsætisnefnd samþykkir að árlegar kosningar fari fram á seinni fundi bæjarstjórnar í júní.

Almenn mál

3.1511157 - Tillaga um að birta fylgiskjöl m. fundargerðum fastanefnda.

Lögð fram umsögn frá bæjarritara dags. 7. júní.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:00.