Forsætisnefnd

111. fundur 08. mars 2018 kl. 16:15 - 17:07 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Ása Richardsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 13. mars 2018.
I. Önnur mál fundargerðir
II. Kosningar

Almenn mál

2.1310464 - Ungmennaráð Kópavogs

Lögð fram til samþykktar tillaga að breytingu erindisbréfs Ungmennaráðs Kópavogs. Jafnframt er lagt fram núverandi samþykkt erindisbréf. Bæjarráð vísaði erindinu til forsætisnefndar til úrvinnslu á fundi sínum sl. 22. febrúar.
Forsætisnefnd óskar eftir því að tengiliður við Ungmennaráð komi fyrir næsta fund nefndarinnar.

Fundi slitið - kl. 17:07.