Forsætisnefnd

95. fundur 04. maí 2017 kl. 16:00 - 17:15 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Drangey
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál
- Ársreikningur síðari umræða
- Lýðheilsustefna Kópavogsbæjar
II. Fundargerðir nefnda - önnur mál.
III. Kosningar

Almenn mál

2.1511157 - Tillaga um að birta fylgiskjöl m.fundargerðum fastanefnda.

Forsætisnefnd samþykkir með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að hefja undirbúning að ákvörðun um birtingu gagna með fundargerðum. Ennfremur að gerð verði drög að reglum um birtingu gagna með fundargerðum.

Almenn mál

3.1705246 - Fundarstaður bæjarstjórnar

Forsætisnefnd samþykkir með þremur atkvæðum að fundarstaður bæjarstjórnar fram að sumarfríi bæjarstjórnar verði í húsnæði að Hábraut 2, Kópavogi.

Forsætisnefnd samþykkir með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að hefja undirbúning ákvörðunartöku að myndstreymi frá fundum bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:15.