Forsætisnefnd

96. fundur 18. maí 2017 kl. 16:00 - 16:45 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Drangey
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Fundargerðir nefnda - önnur mál.
II. Kosningar

Almenn mál

2.1705912 - Tillaga um að fundargerðir Ungmennaráðs Kópavogs verði lagðar fyrir bæjarráð og að fulltrúar ungmennaráðs verði boðaðir á fund bæjarstjórnar

Tillaga um að fundargerðir Ungmennaráðs Kópavogs verði lagðar fyrir bæjarráð og að fulltrúar ráðsins verði boðaðar á fund bæjarstjórnar, sem bæjarráð samþykkti að vísa til forsætisnefndar.
Forsætisnefnd óskar eftir því að ábyrgðarmaður Ungmennaráðs komi á næsta fund nefndarinnar, til þess að fara yfir málefni Ungmennaráðs.

Fundi slitið - kl. 16:45.