Forsætisnefnd

110. fundur 22. febrúar 2018 kl. 16:30 - 17:00 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal varamaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir varamaður
  • Ása Richardsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 27. febrúar.
I. Önnur mál. Fundargerðir nefnda.
II. Kosningar. Kosning varamanns í öldungaráð.

Fundi slitið - kl. 17:00.