Forsætisnefnd

113. fundur 04. apríl 2018 kl. 16:00 - 16:35 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Sverrir Óskarsson aðalmaður
  • Guðmundur Gísli Geirdal varamaður
  • Birkir Jón Jónsson varamaður
Starfsmenn
  • Elísabet Jónína Þórisdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Elísabet Þórisdóttir ritari bæjarstjóra
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 10. apríl 2018.

Dagskrármál
1. Staða leikskólamála
2. Óskað er eftir greinargerð um hvernig staðið var að samstarfslokum við útvasrpsstöðina Ás 98.3, sem hafði með höndum útsendingar og upptökur á bæjarstjórnarfundum.
Forsætisnefnd óskar eftir greinargerð frá bæjarritara.
II. Önnur mál fundargerðir
III. Kosningar

Almenn mál

2.1804117 - Staða leikskólamála.

Frá Pétri Hrafn Sigurðssyni, óskað eftir að staða leikskólamála verði dagskrármál á fund bæjarstjórnar sem haldinn verður 10. apríl n.k.
Forsætisnefnd samþykkir að taka málið á dagskrá bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 16:35.