Forsætisnefnd

120. fundur 29. ágúst 2018 kl. 12:00 - 12:55 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1806763 - Starfskjör bæjarstjóra 2018

Á fundi bæjarstjórnar þann 26. júní sl. var tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar um lækkun launa kjörinna fulltrúa og bæjarstjóra um 15% vísað til úrvinnslu forsætisnefndar.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 12:55.