Forsætisnefnd

125. fundur 01. nóvember 2018 kl. 16:30 - 18:30 á Digranesvegi 1, fundarherbergi - Digranes
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1612197 - Erindisbréf ráða

Forsætisnefnd óskar eftir að kynning fari fram í ráðum um stefnumótunarvinnu Kópavogsbæjar í samræmi við 9. gr. erindisbréfa.

Almenn mál

2.1403522 - Laun bæjarfulltrúa

Forsætisnefndar óskar eftir upplýsingum um kjör kjörinna fulltrúa í öðrum sveitarfélögum.

Fundi slitið - kl. 18:30.