Forsætisnefnd

130. fundur 17. janúar 2019 kl. 16:00 - 17:20 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 22. janúar 2019.
I. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
II. Kosningar.

Almenn mál

2.1403522 - Laun bæjarfulltrúa

Frá bæjarritara, lagðar fram upplýsingar um launakjör kjörinna fulltrúa í öðrum sveitarfélögum ásamt yfirliti yfir þróun launa hjá Kópavogsbæ.
Forsætisnefnd samþykkir að boðað verði til vinnufundar með öllum bæjarfulltrúm miðvikudaginn 23. janúar kl. 12.00.

Fundi slitið - kl. 17:20.