Forsætisnefnd

134. fundur 07. mars 2019 kl. 12:00 - 13:00 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar 12. mars 2019.
I. Önnur mál. Fundargerðir nefnda.
II. Kosningar

Almenn mál

2.1604245 - Skráning fjárhagslegra hagsmuna. Tillaga frá Pétri Hrafni Sigurðssyni og Ásu Richardsdóttur.

Forsætisnefnd samþykkir að óska eftir skriflegum upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um vinnu við gerð reglna um hagsmunaskráningu sveitarstjórnarfulltrúa.

Fundi slitið - kl. 13:00.