Forsætisnefnd

137. fundur 17. apríl 2019 kl. 10:45 - 11:00 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Páll Magnússon bæjarritari
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Ársreikningur Kópavogsbæjar 2018.
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda.

Fundi slitið - kl. 11:00.