Forsætisnefnd

143. fundur 03. október 2019 kl. 12:45 - 12:57 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Karen E. Halldórsdóttir varamaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Másson bæjarlögmaður
Dagskrá
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ - FUNDURINN HEFST KL 12:50 Á HÓTEL NORDICA

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál - Samgöngusáttmáli - fyrri umræða
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
III. Kosningar.

Fundi slitið - kl. 12:57.