Forsætisnefnd

147. fundur 05. desember 2019 kl. 16:00 - 00:59 á Digranesvegi 1, bæjarráðsherbergi - Víghóll
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
II. Kosningar.

Almenn mál

2.1911567 - Fyrirspurn um aðkomu Hafnarstjórnar að ýmsum málum. Frá Guðmundi Geirdal

Frá lögfræðideild, dags. 3. desember, lögð fram umsögn um fyrirspurn um hlutverk hafnarstjórnar og aðkomu hennar að málum.
Lagt fram og vísað til hafnarstjórnar til kynningar.

Fundi slitið - kl. 00:59.