Forsætisnefnd

163. fundur 08. október 2020 kl. 16:00 - 18:00 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál
- Covid
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
III. Kosningar.

Almenn mál

2.1610408 - Breytingar á bæjarmálasamþykkt

Frá lögfræðideild, dags. 5. október, lögð fram tillaga að breytingu á bæjarmálasamþykkt Kópavogs.
Forsætisnefnd samþykkir að vísa tillögu bæjarritara að breytingu á bæjarmálasamþykkt til umsagnar velferðar-, skipulags-, mennta- og bæjarráðs.

Gestir

  • Guðrún Edda Finnbogadóttir, lögfræðingur - mæting: 16:48
  • Anna Kristín Guðmundsdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:48

Almenn mál

3.1906196 - Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Kópavogsbæ, hagsmunaskráning - Framhaldsmál

Lögð fram tillaga að eyðublaði um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa hjá Kópavogsbæ. Forsætisnefnd fólk forstöðumanni UT-deildar að ljúka vinnu við tæknilega framsetningu fyrir næsta fund forsætisnefndar. Uppfært hagsmunaskráningareyðublað kynnt. Forsætisnefnd frestaði erindinu til næsta fundar á fundi sínum þann 17. september sl.
Forsætisnefnd samþykkir að vísa tillögu að eyðublaði um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 18:00.