Forsætisnefnd

168. fundur 18. desember 2020 kl. 14:00 - 14:37 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Birkir Jón Jónsson aðalmaður
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
  • Anna Kristín Guðmundsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Önnur mál - fundargerðir.
II. Kosningar.

Almenn mál

2.2011071 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Sigurbjargar Erlu Egilsdóttur um hvort bæjarfulltrúi hafi brotið siðareglur bæjarstjórnar með fjarveru á fundum

Frá lögfræðideild, dags. 24. nóvember, lögð fram umsögn um hvort bæjarfulltrúi Guðmundur G. Geirdal hafi brotið siðareglur bæjarstjórnar með fjarveru sinni á fundum.
Með vísan til umsagnar lögfræðideildar, dags. 24. nóvember 2020, er það afstaða forsætisnefndar að bæjarfulltrúinn hafi ekki gerst brotlegur við siðareglur bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 14:37.