Forsætisnefnd

191. fundur 20. janúar 2022 kl. 12:15 - 12:39 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Margrét Friðriksdóttir aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varamaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál.
II. Önnur mál - fundargerðir.
III. Kosningar.


Forsætisnefnd samþykkir að fundurinn verði haldinn í fjarfundi vegna stöðu Covid í samfélaginu.

Fundi slitið - kl. 12:39.