Forsætisnefnd

200. fundur 23. júní 2022 kl. 12:00 - 12:46 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir aðalmaður
  • Hannes Steindórsson 1. varaforseti
  • Helga Jónsdóttir, aðalmaður boðaði forföll og Kolbeinn Reginsson varamaður, sat fundinn í hans stað.
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Almenn mál

1.1001158 - Dagskrá bæjarstjórnarfundar

I. Dagskrármál
II. Önnur mál - fundargerðir nefnda.
III. Kosningar.

Forsætisnefnd leggur til að sumarleyfi bæjarstjórnar hefjist að loknum fundi og standi til og með 15. ágúst.

Fundi slitið - kl. 12:46.